Hér koma nokkur svindl í SiMs 2:)

Haldið Ctrl + Shift + C og þá kemur svindlgluggi í vinstra horninu uppi.

Skrifið í svindlgluggann (verður að vera sama stærð á stöfunum og verða að vera sömu bil því annars virka þau ekki):

kaching = 1.000 Sims peningar.

motherlode = 50.000 Sims peningar.

move_objects on = Þú getur tekið upp marga hluti og deletað þeim sem ekki er hægt að gera. Sem dæmi póstkassann, ruslatunnuna o.fl.

move_objects off = Ef þú gerir þetta hér fyrir ofan þá geturu tekið upp hluti. En ef þú gerir þetta þá verður allt venjulegt aftur.

boolProp testingCheatsEnabled true = Þú verður að íta aftur á enter og svo á Shift + N svo aðeins Shift. Haltu svo Shift inni og íttu þá konuna/karlinn og þá koma ýmsir valmöguleikar. Svo geturu gert meira með því að halda Shift inni. Til dæmis ef þú heldur Shift inni og ítir á póstkassann, dagblaðið eða ísskápinn. En aldrei íta á Force Error.

En munið að alltaf þegar að það kemur einhver kassi upp og valmöguleikarnir eru : Cancel, Reset eða Delete ítið þá alltaf á Reset. Því ef þið ítið á Cancel þá kemur kassinn alltaf upp aftur. Ef þið ítið á Delete þá eyðist persónan sem þið voruð að svindla með. En munið að svindl geta eyðilagt leikinn.