Stundum kemur unglingurinn með annan ungling með sér heim úr skólanum en þú getur líka setið um að heilsa þeim sem labba framhjá húsinu og bjóða þeim inn. Þeir þurfa bara að tala saman til að verða vinir eins og aðrir simsar og svo getur þú valið flirt, go steady, first kiss ofl.