Jæja…getur einhver hjálpað mér?? ég lenti í smá vandræðum við að setja Sims 2 inn. Ég er búin að installa leiknum og DirectX 9.0c en alltaf þegar ég ætla að fara í leikinn kemur einhver gluggi upp þar sem stendur:

“Failed to find any DirectX 9.0c compatible graphics adapters in this system. Please make sure you have a DirectX 9.0c compatible adapter and have installed the latest drivers provided by the manufacturer. The application will now terminate.”

Ég er greinilega ekki nógu klár til að skilja hvað það merkir,þannig að getið þið hjálpað mér? =)