Varðandi tækið sem hægt er að fá þegar maður hefur safnað 14.000 simoleons í Rewards/Awards, þá notaði ein sims-an mín það og allt í var að verða rautt í staðin fyrir grænt svo ég fór í Buy Mode og tók tækið og eyddi því og svo aftur í Living Mode og allt hætti að verða rauðara, en eftir þetta er hún alltaf með rafmagn á líkamanum og mökk eða ský í kringum sig, alltaf! Vitið þið hvernig ég get lagað þetta?