Ömm, tek það fram að þetta er fyrir vin minn þar sem hann er ekki með account á huga.

Þetta vandamál, er þannig að þegar hann er að installa leiknum og velur install, kemur upp þetta vandamál: (Tek það fram hann er með 2.4 ghz tölvu, 512 ddr innraminni, windows xp og geforce4 64 mb ef ég man rétt)

C:/WINDOWS/SYSTEM32/AUTOEXEC.NT. The system file is not suitable for running MS-DOS and Microsoft Windos applications. Choose ‘Close’ to terminate the application.

Bróðir hans er með WINDOWS XP líka, en þetta virkar hjá honum. Getur einhver aðstoðað hann við þetta?

Þakka ykkur fyrir.
Kveðja, Nolthaz.