Það væri snilld ef að það væri hægt að byggja skrifstofubyggingar og byggingar fyrir sjónvarpsstöðvar. Þá gæti maður ráðið fólk í vinnu og búið til sínar eigin sjónvarpsstöðvar sem aðrir sem væru að spila sims gætu horft á. Og þá væru líka upptökuvélar svo að maður gæti tekið upp þegar það koma þjófar og þannig og sett það í sjónvarpið…
En þetta væri náttúrulega rosalega fullkomin leikur og það væri erfitt að gera svona leik, en það væri gaman samt….og svo væri hægt að búa til heimasíður fyrir simsana….það væri ennþá flottara! hahahahaha…..það er svolítið gaman að hugsa svona…