Oft þegar ég hef ekkert að gera finnst mér gaman að fara í Sims.
og stundum get ég verið í honum tímunum saman. það er svo flott með The sims að hvað hlutirnir eru flottir og maður lærir mikið á þessum leik t.d. maður býr til húsið sjálfur eins og t.d. byggja húsið og maður gerir það eins og svona arkitekt svo málar maður það og lætur gólf o.s.f.v svo kemur að því að láta hlutinna í húsið og hurðar og glugga en allt kostar peninga og maður verður að fara sparlega því að manni er gefin lítill peningur . svo skapar maður fólkið .


Næst þarf maður að láta fólkið verða ástfangið ef að þetta eru pör og þáa geta þau egnast börn en það er mikil vinna því að börnin fara að grenja og láta viða af sér líka á nóttunni og ef maður huggar það ekki strax þá kemur barnaverndin og tekur barnið .


en til að getað lifað og keyft sér dót þá þarf maður að fara í vinnu og það er t.d. hægt að fá vinnu á kaffibúlli , prófessor ,alþingismaður , löggan , herinn o.s.f.v maður getur svindlað í leiknum með því að gera leini kóða eins og t.d. fengið peninga þá gerir maður rosebud;!;!;!;!;!;!k og ef maður vil henda einhverju út þá gerir maður move_object on

svo koma stundum þjófar og stela en þá er gott að eiga þjófavörn eða hringja strax á löggunna . Stundum kveiknar í og þá er gott að eiga reykskynjara og þá kemur slökkviðliðsmaðurinn.