Ég var bara að rétt áðan að hugsa og þá mundi ég eftir að fyrir löngu sendi Gexus inn kork sem hann hafði hugmyndum nýjan aukapakka. Hann sagði að það væri flott að hafa svona egypta þema simsa. Þá væri nú bara dæmigert hjá Maxis að senda inn svona litla diska. Þá installar þú kannski einum disk og þá eru kannski kominn nokkur egypta skins,þök,gólfveggi o.s.f.r. Svo er það komið að svona minni hugmynd af expansion pack. Hann Myndi heita The Future. Það yrði hægt að fara í framtíðina með heimagerðritímavél skill punkturinn sem mundi skipta mestu máli
(t.d. í superstar er creativity) það væri logic. Þegar komið yrði inn í framtíðina væri hægt að ferðast með geimskipi milli staða búa til vélmenni,föt o.s.f.r.tala við geimverur og svoleiðis. Svo væru sérstakir peningar í framtíðinni og því lélegari sem maður væri í logic því meiri gallar væru í dótinu sem maður myndi búa til. Svo væru íþróttir til að horfa á og fara á geislasverða bardaga og í bío og leikhús fara á bar og í frí. Gera fyrirtæki sem hanna tildæmis föt bíla geimskip eða dót fyrir bíósýningar.