Ég er nýbúin að in-stalla sims superstar og ég er í smá vandræðum.

Konan mín er komin með 2 stjörnur. Þegar ég reyni að ná í annan stjörnuhelming, þá fer ég auðvitað í studio town. Ég fer inn í eitthvað hús og byrja svo að módelast með konuna mína.
Ég get valið um hvort ég vilji auglýsa: swimwear, print-ad og svo eitt í viðbót sem ég man ekki hvað heitir, en það er eikkað vetrar eitthvað.

Og svo þegar ég er búin að velja eitthvað af þessu þá á ég að velja þetta í einhverri sérstakri röð, ég get valið: energetic, seductive eða artistic. Ég á að velja þrisvar. En alltaf þegar ég vel eitthvað tryllist konan/maðurinn, og þegar ég er búin að gera þetta 2-3 sinnum þá missi ég hálfa stjörnu:(

Þetta er ekkert að ganga hjá mér og ég er búin að reyna þetta þúsund sinnum, bara með mismunandi leiðum, en það endar ALLTAF með því að ég missi hálfa stjörnu!!

Getur einhver hjálpað mér, eða sagt mér hvað ég geti gert?
Ég bara VERÐ að fá að vita þetta, svo að ég geti látið konuna mína verða að stjörnu.


P.S. Afsakið þið stafsetningarvillurnar.