Halló,
Ég ætla að segja ykkur frá fjölskyldu minni…
Ég er með einn kall sem heitir Jeff er ákaflega blíður reynir allt til að halda í hjónaband sitt, en það er erfitt, því að kona hans (Jenna) er dálítið erfið og hatar hundana. Já hundana, ég er með 3 hunda alla tíkur og það er allt í pissi í íbúðinni, þetta gerir Jennu pirraða og þau rífast oft, en ég næ samt allt af að laga það, þetta er ekki gaman, en maður verður nú að reyna að halda í fjölskyldu tengslin ekki satt? kanski að ég losi mig við hundinn, hætti að gefa honum eða eitthvað, kanski lagast þetta þá. Jeff vinnur hjá hernum og er þar með góð laun, en leiðinlega vinnutímar, kanski finnst Jennu það leiðinlegt líka og þess vegna rífast þau kanski. gæti það verið?
Þau eignuðust nýlega vin sem að kemur alltaf í sund, en hann þekkir Jeff næstum ekkert, kanski ætti ég bara að losa mig við Jeff og láta Reynold verða húsföðurinn, og eignast þá kanski lítil sæt krakkakríli. ég er dáltið nýr í þessum leik en ég vona að þið getið hjálpað mér ef að ég spyrst fyrir hér á huga…..
Æi, bara þetta venjulega, nafn og dagur