Man einhver eftir þáttunum sem vru sýndir á stöð 2 fyrir nokkrum árum og hétu the muppet show. Það kom alltaf einhver fræg gestastjarna og það var rosa skemmtilegt. Ef einhver man eftir þeim vitiði þá hvort það er ennþá verið að framleiða þá???????