 
                  
                  
                  
                Sims City Vandamál!
              
              
              
              Alltaf þegar ég er með borg í Sims City 4 byrja húsin að verða sona brún og ógeðsleg eins og þau væru að fara að hrynja og svo á endanum vill engin búa í þeim svo ég ryð þeim bara í burtu. Hvað á ég að gera til að koma í veg fyrir þett?
                
              
              
              
              
             
        







