Hei, ég er nú “gamalgróinn” simsspilari og mér finnst það geðveikt fyndið að
búa til vond/léleg hús fyrir Simma. T.d að búa til fljúgandi hús með öllu
dótinu, þar á meðal klósetti, rúmi og bara öllu! svo einangrar maður simmana með því að
eyða öllum útgöngum úr húsinu. Ef Simmarnir eru einstæðir fara þeir m.a að hugsa um að
fá sér maka og allt sem því fylgir, því fylgir þunglyndi og að lokum sjálfsmorð.
Annað dæmi um vont hús er hús sem er pínu náttúrulegt.(Með grasgólfi, engu þaki, o.s.fr)
Einnig eru hús sem uppfylla aðeins lágmarkskröfur Simma (versta rúmið, versta ísskápinn,ekkert veggfóður, styttur sem fólki finnst ljótar..) en hafa samt allt sem þarf til þess að lifa, ömurleg fyrir fólkið sem býr í húsinu.Hehehe, þetta voru nokkrar uppskriftir að vondum húsum.

P.S: Ekki gera þetta að kork