það er nú komið hálfgert sims brjálæði eða æði milli unglinga og barna á íslandi það eiga allir sims og vilja nýrri leik og það eru komnir að minnsta kosti 5 leikir.
Ég sjálf hef gaman af sims og er oft að taka þátt í ,,sims,, keppnuminnan vinahópsins og það er fjör en er ekki soldið klikkað að þurfa að eiga 5 sims leiki??
Ég downloadaði oft af netinu einhverjum sims ábætum eins og dýrum en svo hætti leikurinn bara að virka útaf þessu svo að ég þurfti að henda honum út af tölvunni minni og re installa honum og House Party.
Ég hef sjálf ekkert á móti öllum þessum ábætum og vil gjarnan fá sims online, en kannski ekki vegna mánaðargjalds sem á að setja á leikinn og krakkar hafa sjálfsagt ekki efni á annað en þeir fullorðnu og unglingarnir sem eru í launaðri vinnu og hafa því frekar efni á svona löguðum hlutum.
Mér finnst að krakkarnir ættu að fá að sleppa við mánaðargjaldið og að þetta ætti að vera eitthvað hagstætt þannig að megabætin hyrfu ekki strax eftir þriggja daga sims skemmtun sem er auðvitað út í hött.
vona að þið svarið þessu áliti
kv. Sigurast