Hérna verður sagt frá sömu fjölskyldunni í þremur mismunandi útgáfum.

þetta er í sims 3 en þið sem eigið hann vitið að það þarf alltaf að gera ,,new game'' þannig að hægt er að leika sömu fjölskylduna nokkurnvegin aftur…veit, solldið flókið en…æjjj…hérna er sagan..

Fyrsta Glover fjölskyldan

Gwen: rauðhærð, græneygð, lítið máluð, fyrrverandi gítarleikari.
Traits.- Lucky-Charismatic-Good sense of humor- Brave- Artistic

Holden:brúnhærður, vel rakaður , rithöfundur
Traits.- Handy-Bookworm-Great kisser-Good sense of humor-Absent minded

Gwen Glover og Holden Wozny flytja inn í lítið en langt hús. Gwen fær sér strax vinnu í músíkbransanum enda er lifetime wishið hennar að ‘‘maxa‘‘ charisma og guitar skillið hennar. Yfirmaður hennar er Stiles Mcgraw . Gwen og Holden trúlofast, giftast og eiga brátt von á sínu fyrsta barni. Holden var með fertility treatment( sem ég sé mikið eftir að hafa keypt) En…þar sem Gwen átti nú von á sínu fyrsta barni og sömuleiðis Holden ákváðu þau að biðja um launahækkun. Holden spyr fyrst en fær aðeins skammir(hann var í vinnu sem ‚‘‘writer‘‘ ) Gwen býður síðan Stiles yfir á meðan holden er í vinnu og vonast eftir meiri pening. Stiles mætir og Gwen fellur algerlega fyrir honum og sömuleiðis Stiles. Þau tala saman og fyrsti kossinn kemur og loks fara þau inn í herbergi… Næsta dag vaknarGwen um morguninn, fer fram í eldhús, hitar sér kaffi (beverage) og fer út til að ná í morgunblaðið en þegar hún ætlar að fara að heilsa Kerry (girl) blaðberanum , fær hún hríðir og Kerry öskrar eins og vitleysingur,hleypur í hringi en stekkur síðan ofan á hjólið og brunar í burtu(fyndin sjón) Gwen vekur Holden og þau fara með hraði á sjúkrahúsið þar sem þau eignast tvíburastelpurnar Clarissa og Elle. Gwen hættir í vinnunni og ákveður að verða heimavinnandi, Holden og Gwen eru orðið ágætlega rík og byggja því 3 auka herbergi við húsið þar sem þau ætla sér að eignast fleiri börn. Ég breytti lifetimewishinu hjá Holden og vill hann nú komast á 10 level í vinnunni . Þegar tvíburarnir stækka kemur í ljós að Clarissa er nákvæm eftirmynd Holdens og Elle algjör eftirmynd Gwen . Skömmu eftir að tvíburnarnir hafa lært öll þau grunnatriði (labba, tala,‘‘gera þarfir sínar‘‘ =P) verður Gwen aftur ófrísk og eftir nokkra daga eignast þau drenginn Patrick . Hann er blanda þeirra beggja, andlit Gwen og persónuleika en hár og augu Holdens. Tvíburarnir hófu skólagöngu og voru báðar fljótar að koma sér upp vinahópum. Þær voru einnig góðar vinkonur(BFFL) og fóru oft saman í bíó, leikhús og sund. Þegar patrick var orðinn toodler var Gwen enn á ný ófrísk og eignaðist skömmu síðar enn á ný tvíburastelpur( darn you fertility treatment) og voru þær skírðar Piper og Shannon. Þótt að Gwen væri nú búin að eignast 5 börn voru hún og Stiles enn þá að hittast á laun og á einum svona fundi þeirra varð Gwen ófrísk. Holden varð kampakátur enda hélt hann að nú yrði hann pabbi á ný en Gwen veit betur og óttast að barnið verði of líkt Stiles. Síðan eftir nokkra daga þegar Holden var nýfarinn í vinnuna fékk Gwen hríðir enn á ný þegar hún fór að sækja blaðið og nú þurfti strákurinn henry að upplifa það sama og Kerry. Gwen fer á spítalann og eignast fallega stelpu sem hún skírir Tate. – Ekki komin lengra.

Önnur Glover fjölskyldan.

Gwen: ljóshærð, mikið máluð gengur oftast í hvítu og rauðu,pólitíkus.

Holden: dökkhærður ,læknir gengur í svörtu og gráu, líka mikið í vestum.

Gwen og Holden flytja inn í lítið hús og verða bestu vinir. Gwen fær sér fyrst vinnu í músikbransanum þar sem Stiles er yfirmaður hennar og eins og áður falla þau fyrir hvort öðru. Holden fær sér vinnu sem læknir . Eftir 2 mánaða samband trúlofast Gwen og Stile og Gwen Glover er nú ms. Mcgraw . Stiles er ríkur maður og flytja þau 3 í mikið stærra hús. Holden kynnist á skemmtistað einum verðandi konu hans Dorothy DeMayo og brátt flytur hún inn til þeirra. Holden og Dorothy, trúlofast og giftst eins og Stiles og Gwen gera einnig. Dorothy sem er lögga, eignast stelpuna Patma sem er mjög lík móður sinni. Þegar patma er orðin toodler eignast Gwen og Stiles stelpuna Arabella og þar sem núna er farið að verða svollitið þröngt hjá þeim er byggt sér hús á lóðinni fyrir Holden og fjölskyldu en fjölskyldurnar deila samt ennþá eldhúsi. Gwen tekur sér frí frá pólitíkinni til að sjá um arabellu og er einnig ófrísk að öðru barni sínu og Stiles. Síðan fæðist strákurinn Ben í heiminn og Stiles er himinlifandi að geta nú kennt stráknum á gítar. Börn þeirra Holdens og Dorothy, Warren og Ed koma í heiminn (ekki tvíburar) en nú er Patma orðin child og Arabella einig.- ekki komin lengra.

Þriðja Glover fjölskyldan

Gwen: brúnhærð, elskar köflótt, kokkur.
Holden: svarthærður, skegg, buisnessmaður.

Holden og Gwen flytja inn í meðalstórt hús og verða ástfangin, trúlofast og ákveða að halda giftingaveislu og bjóða 8 manns sem allir eru best friends við annahvort Holden eða Gwen en enginn mætir…upps…en þau gifta sig anyway og flytja svo í risa, risa stórt hús enda er Holden orðinn ríkur af buisnesslífinu. Holden er duglegur að skokka og á einu svona skokki, hittir Holden annan skokkara og einnig óvin Gwen hana Virginia Skully og Virginia (bitch) tælir Holden og biður hann um að hætta með Gwen sem hann gerir. Gwen flytur samt ekki í burtu enda á hún helminginn í húsinu . Virginia fæðir brátt tvíburastrákana Ebenezer og Everett , sem eru á furðulegann hátt rauðhærðir (?) þegar toodlerarnir eru orðnir child ættleiðir Gwen stelpuna Alex(baby) -ekki komin lengra

Veit að þetta er fyrir suma allt of langt eða illa sagt en….=)

Endilega að segja hvað ykkur finnst eða hvernig þetta var.

-Olina-