Ég hef spilað The Sims Mjög lengi og hef leyst úr öllum þeim þrautum sem leikurinn hefur lagt fyrir mig og nú er kominn tími til að slaka á. Það eru ekki allir eins í heiminum! sumir fæðast ríkir og aðrir fátækir aðrir fá svo gáfur en aðrir eru einfaldlega heimskir. Svindl gerir manni kleift að gera hlutina á okkar hátt. Það er skiljanlegt að margir eru á móti svindli (sérstaklega fólk sem er nýbyrjað að spila leikinn og er enn að berjast við að leysa leikinn) enn við hin sem höfum spilað leikinn lengur nennum kannski ekki að berjast fyrir hverjari og einustu fjölskyldu. Svo eru líkar sumir sem nenna því einfaldlega ekki yfirhöfuð og það er líka þeirra mál. Þú ert ekkert verri þótt þú svindlir því það er líka þitt mál.
Það undir hverjum og einum hvernig hann spilar leikinn!
Ef þú hefur ekki áhuga á að svindla ekki svindla. Og ekki vera að gera lítið úr þeim sem gera það, því þú hefur engann rétt til þess!
Þessi grein er að hluta til svar við því sem kemur hér :
“Re: !
doddi þann 14. janúar - 09:09

Mér persónulega finnst það ætti að banna fólki hér sem er að deila svindlum á milli hvers annars. Hver er tilgangurinn í leiknum að svindla sig gegnum allt? Með svindl þá þarf ekki að hafa atvinnu, sinna þörfum sínum(borða, sofa, slappa af, sturta of.frv.) og síðast en ekki síst að hafa áhyggjur af fjárhag sínum. Þetta er bara bull, sleppið því í guðana bænum að svindla og fáið meira challenge. ”

Hann meinar kannski ekkert illt en alla vegna varð ég sár móðguð því þarna er hann einfaldlega að segja að það ætti að banna MIG og fleirri. Loka orðinn í þessari grein eru einfaldlega þau :
Ef þú villt ekki svindla gott mál ekki gera það, ef þú villt ekki lesa um svindl gott mál ekki lesa um það. ÞAÐ ER NEFNILEGA ENGINN AÐ NEYÐA ÞIG TIL ÞESS! :) takk fyri