Á þriggja daga fresti kemur pósturinn, þetta er enginn “póstur” heldur skatturinn. Best er að borga skattinn um leið og þú færð hann annars kemur póstkonan og lætur þig fá annað bréf sem er náttúrulega skatturinn. Seinna bréfið er gult og skatturinn er meiri á því, því að þú hefur ekki borgað skattinn. Ef þú hefur ekki borgað skattin þá áttu von á að það verði þrú bréf og hvert og eitt með mismundandi upphæð sem þú þarft að borga. Þú veist þegar að það er lítill rauður fáni sem er uppréttur á póstkassanum að þá ertu kominn með póst eða réttarasagt skatt….
Semper fidelis