Scott family kafli 3 Ég er kominn enn og aftur og ætla að skrifa einn kafla enn við þessa fjölsklyldu en rifjum aðeins upp hverjir eru í þessari fjölskyldu.


Sarah: Á börnin Kate, David, Briönnu og Brian.Og er trúlofuð Tony.
Kate: Á stúlkuna Rose og er trúlofuð Jake.
Tony: Á börnin David, Briönnu og Brian.Og er með Söruh
Jake: Er eins barns faðir og er trúlafur Kate.
David: Er barnið Söruh og Tonyar og er í háskóla og á mjög góða vinkonu sem heitir Lisa.
Rose: Er stúlkan hennar Kate og Jakes, hún er allveg að verða unglingur.
Brian og Brianna: Eru tvíburarnir hennar Söruh og Tonyar.
Camilla: Er kvenkynshundurinn á heimilinu og er ólétt.
Lucky: Er karlmannshundurinn á heinilinu.

Sarah er heimavinnandi móðir og Kate líka, Jake og Tony eru í vinunni David er með A+ í háskólanum og á mjög góða vinkonu sem heitir Lisa. Rose er allveg að verða unglingur og er einnig með A+, hún er búinn að kynnast einni stelpu sem heitir Iasbella og þær eru mjög oft saman. Brian og Brianna eru tvíburar og fá mikla athygli. Foreldronum finnst erfitt að hugsa um tvíburana, enda held ég að það sé ekkert auðvelt. Camilla er allveg kassólétt eftir Lucky en hann er bara nýkominn á heimilið og er búinn að vera allveg rosalega stilltur og er búinn að læra margt. En svo kom að fæðingu og Camilla áttið einn kvenkynshvolp sem fékk nafnið Layla. En það voru svo margir í fjölskyldunni þannig að þau ákváðu að selja hundana en að eiga Laylu. Rose var orðinn unglingur og fór oft með Isabellu út í bæ að skemmta sér. David kynntist Lisu betur og þau urðu kærustupar, og voru alltaf saman og gerðu alla margskonar hluti saman. Brianna lærði að gera allt á undan Brian því að hún var miklu ofvirkari og hressari. Svo kom af því að þau áttu afmæli og öll fjölskyldan kom í afmælið og héldu rosaveislu. En því miðuur þá hafði Brian miklu meiri blásukraft og blés bara einu sinni og þá var þetta komið en ekki hjá Briönnu hún gafst upp á því að blása á kertin og allir voru mjög stoltir af þeim. Daginn eftir var Kate orðinn ólétt af Jake, og Tony og Sarah voru orðin gömul en ekki ljót. Brian og Brianna voru duglegir nemendur í skólanum. Rose fékk sér vinnu sem var nú bara 5 klukkutímar á dag og það var allveg ágæt vinna. Brian og Brianna gerðu djúsbar og græddu allveg 592 krónur á því. Sarah ákvað að opna búð, hún opnaði hárgreiðslustofu. Hárgreiðslustofan var bara handan við götuna og hún fékk Rose og Isabellu til að hjálpa til í búðinni. Þetta var mjög spennandi fyrir fjölskylduna og ef að hún myndi ekki fá neitt uppúr þessu þá myndu þau vera fátæk og ekki eiga neina peninga til að borga mat eða fyrir skólanna. Þannig að þau treystu sér á þessa búð. Kate var nú orðinn kassólétt og fékk sér fæðingarorlof, Jake var orðinn mjög spenntur og gat ekki beðið þangað til að barnið myndi fæðast. Tony og Sarah ákváðu að gifta sig áður en að þau myndu vera allt of gömul í það. Þau héldu stórabrúðkaupsveislu og gestalistinn var svona:

Kate, Jake, David, Lisa, Rose, Isabella, Brian, Brianna, Luke, Sue, John, Ryan, Emma.

Rose fór oft með Lucyu út að hlaupa og stundaði mjög mikið íþróttir eins og mamma sín. Það gekk ekki vel með hárgreiðslustofuna en ég vona að það verði eitthvað meira úr henni. Brian og Brianna ákváðu aftur að hafa júsbar og þau græddu 183 krónur á því.

Jæja núna held ég að það sé komið nóg af sögunni en rifjum aðeins upp hverjir eru í þessari fjölskyldu.

Sarah: Er orðinn gömul og er gift Tony og er 4 barna móðir.
Tony: Er orðinn gamall og er giftur Söruh og er 3 barna faðir.
Kate: Er dóttir hennar Söruh og er trúlofuð Jake og er einnig 1 barns móðir og er ólétt.
Jake: Er eins barns faðir og á von á barni.
David: Er sonur Tonyar og Jakes og á kærustu sem heitir Lisa.
Rose: Er barnið þeirra Kates og Jakes, besta vinkona hennar heitir Isabella.
Brian: Er tvíburi og er barnið þeirra Söruh og Tonyar, hann elskar að gera júsbar.
Brianna: Er tvíburastelpan og er miklu hressari heldur en Brian.

Ég mun kannski koma með framhald, en ég legg líka til að þið skellið ykkur bara í eina grein um einghverja fjölskyldu eða bara eitthvað sem þig dettur í hug. Og bara ég vona að þið hafið haft gaman af lestrinum og takk fyrir mig 