…. Ef það væru árstíðarskipti í leiknum, það myndi bara byrja að snjóa og svona flott heit. Þau gætu þá kúrt við arineldinn að lesa góða bók og auðvitað í hlýju vetrarfötunum sínum !

…. Ef að börnin sem þau eignast myndu nú vaxa úr grasi. Já og auðvitað þeir fullorðnu myndu eldast. Ég hefði gaman að því að sjá þetta.

…. Ef vinirnir gætu hringt í mann bara til að spjalla, ekki bara að þú (þ.e. þinn Simskall/kona/barn) getir hringt til að spjalla.

…. Ef maður gæti farið í heimsókn í hin húsin í hverfinu. Þá að bæði væri hægt að bjóða fólki til sín þegar maður hringir (sem er jú auðvitað hægt) en svo að maður gætli líka valið kostinn að fara í heimsókn “go and visit” :)

…. Ef maður gæti sent börnin í pössun þ.e. þegar þau eru lítil

…. Ef að þegar maður er með einhvern í heimsók að hann/hún þyrfti ekki að fara heim klukkan 1 heldur gætu verið eins lengi og þau vilja, jafnvel gist nóttina þá bara.

…. Ef simsarnir gætu stofnað eigið fyritæki og reyna að hagnast á því

Simskveðja Alfons :)
-Song of carrot game-