TheSims gengur út á að stjórna lífi fólks í bæ. í byrjun byrjar þú með 20.000 dollara. í leiknum þarftu að byggja húsið þitt og kaupa hluti í það. Einnig verður þú að sjá til þess að fólkið sem þú leikur verður ekki mjög svangt og leiðist ekki og hafi samskypti við annað fólk. Einnig verður þú að láta það fara í vinnuna. Fólkið þitt getur dáið ef þú ef það verður of svangt eða það brennur í eldi. Fólkið þarf að öðlast skilning á sumum sviðum t.d. eldamennsku(svo það kveiki ekki í eldavélinni), lagfæringu(ef það þarf að laga sjónvarpið, body(t.d. svo fólkið getur fengið stöðuhækkun) og amrgt fleira. Hlutirnir sem þú getur keypt fyrir fólkið þitt eru til dæmis: vélmenni(fylgir með einum aukapakka), radíó tæki(svo fólkið geti dansað), sjónvarp(kemur fólkinu í gott skap) og margir aðrir hlutir…..
Leikurinn er SNILLD ég mæli með honum.
Semper fidelis