The Matsuda family Hæhæ, eins og allir vita sem lásu fyrri hluta sögunnar þá endaði sú saga á tvöföldu afmæli hérna kemur frammhaldið um Omorose og fjölskyldunni hennar.

Omorose Matsuda er með rautt hár og blá augu. Hún er í aries og var með family aspiration, en breytti því svo í pleasure og svo seinna þegar hún gifti sig varð það aftur family. Hennar life time want var “Become a professional party guest” en er núna “Have 6 grandchildren”.
Arich Matsuda/Talbot er með svart hár og blá augu. Hann er í leo og er með family aspiration. Hanns life time want er “Marry off 6 children”
Kalynda Matsuda/Takao er með ljós brúnt hár og rauð augu. Hún er í aries.
Syria Matsuda/Dreamer er með brúnt hár og blá augu.Hún er í leo.
Eiichi Shiota er með brúnt hár, með soldið ljósum strípum, freknur og græn augu. Hann er í pisces og er með family aspiration. Hanns life time wnt er “Marry off 6 children”.
Diella Shiota er með brúnt hár og blá augu. Hún er í sagittarius og er með popularity aspiration. Hennar life time want er “Become general”.
Aysel Zaria Matsuda/Shiota er með ljóst hár og græn augu. Hún er í aries
Lore Matsuda/Shiota er með græn augu

Eftir veisluna, sem gekk mjög vel fyrir utan litla atvikið sem átti sér stað, fóru Omorose og Eiichi í bað, og þeim veitti sko ekki af því!
Daginn eftir fór Eiichi að skoða blómvendina hennar Omorose og hann var ekkert séstaklega ánægður, reyndar fór hann að grenja og fór í fýlu út í hana, en hún bað hann fyrirgefningar og hann var ekki lengur í jafnmikilli fýlu, en var samt ennþá í fýlu.
Síðan kom að því að stóri dagurinn í lífi Omorose og Eiichi rann upp og héldu þau heljarinnar brúðkaupsveislu og var hún Omorose í brúðarkjól með slör og kórónu, en Eiichi var í smóking.
Buðu þau nokkrum af bestu vinum sínum og réðu barþjón og keyptu veitingar.
Þegar gestirnir komu var skálað oft fyrir þeim og auðvitað þurftu þau þá að kyssast.
Eftir að þau giftu sig í fallegri athöfn var komið af því að skera tertuna og svo voru veitingarnar borðaðar.
Eftir frábæra veislu og frábært brúðkaupsferðalag, fóru Omorose og Eiichi upp í rúm og Omorose varð ólétt.
Þá um morguninn varð Aysel Zaria toddler og var hún algjör dúlla!
Þá ákvað Diella að fá sér vinnu og fékk sér vinnu í military career, og gekk henni mjög vel í henni.
En þá fór Eiichi og Omorose að langa í annað barn og ekki leið á löngu þangað til að það var komið nýtt barn á heimilið sem var lítið stúlku barn sem þau skýrðu Lore, en það þýðir “a flower”.
Þá kom að því að Arich og Syria áttu afmæli, og fékk Arich bíl í afmælisgjöf.
Daginn eftir afmælið fékk Diella stöðuhækkun og var orðin general, sem var hennar lifetime want. Síðan bauð Diella, Marq Iwata á stefnumót, sem varð draumastefnumót og þau urðu ástfanginn og hún bauð honum að flytja inn og hann sagði “já”.
Diella go Marq voru ástfangin upp fyrir haus og Marq bað hana að giftast sér.
Þá fannst Omorose og Eiichi húsið þeirra orðið of lítið og fluttu í stærra.
Nýja húsið þeirra var á tveimur hæðum, en þremur ef kjallarinn var talinn með og það var með tíu svefnherbergjum, þremur klósettum, eldúsi og tveim stofum og mjög stórum garði, en í honum var sundlaug að aftan og tvö gróður hús að framan, þannig að þau voru bara mjög ánægð með nýja húsið sitt.
Þá kom að því að Aysel Zaria átti afmæli, en það var ekki haldin nein heljarinnar afmælisveisla, þau einu sem voru í veislunni voru fjölskylda hennar.
Samakvöld og haldið var upp á afmælið hennar Aysel Zariu stalst Arich út með henni Enyu Iwata, en kvöldið endaði ekki vel, allavegana er ekki gaman að koma heim með lögreglu bíl.
Síðan flutti Marq Iwata inn en stuttu seinna flutti Marq og Diella út saman

Þá er ég ekki komin lengra, en það eru mjög mikklar líkur að ég komi með frammhald, en endilega segiði hvað ykkur finnst um hana.
(¯`v´¯)