..The Pitchon Family..



Aaron: Hann er með brúnt hár, græn augu og venjulegur maður, með ljósa húð.

Rihanna: Hún er með ljós brúnt frekar krullað hár, dökk blá augu og vill hafa allt frekar á hreinu og með frekar ljós brúna húð.

Rose: Hún var fögur kona með augun hennar móður sinnar og var meira lík henni, hún giftist seint manni sem heitir , Jun.

Anne: Hún var ekkert það fríð, hún var ekkert lík foreldrum sínum enn giftist snemma honum Gent.

Ben & Gen: Þeir voru mjög líkir og maður þekkti varla hvor væru hvað, þeir voru eiginlega mjög líkir föður sínum enn með augun hennar Rihonnu.

Aron: Hann var sá gáfaðasti í fjöldskyldunni og var mjög fagur og var mjög líkur báðum foreldrunum.

Marie & Mark: Þau voru mjög mikil krútt, get ekki sagt þér mikið um þau því það gerðist svoldið..:(



Rihanna bjó hjá foreldrum í langan tíma, hún flutti svo út í lítið hús í Downtone-hverfinu. Hún var ekki komin með mörg húsgögn og þegar hún var í heitapottinum út í garði komu gestir, nágrannarnir. Henni líkaði við einn manninn sem bjó í hverfinu sem heitir Aaron. Hún heilsaði upp á hinu fólkinu enn henni fannst þau svo leiðinleg að hún sendi þau öll heim nema Aaron, hún ætlaði aðeins að dunda sér við hann. Hún spurði hann á “date”, hann samþykti það bara. Þau spjölluðu saman og hún sá að hann var giftur eða trúlofaður annari konu. Enn Rihanna var sama, hún ætlaði að fá þennan mann. Þau fóru út að borða og þegar þau stigu útúr bílnum þá stökk Rihanna á hann og kyssti hann. Þá kom eitthver kona að honum og skammaði hann og sló hann utan undir. Rhianna sá strax að þetta hafi verið konan hans, hún hló bara innra með sér. Fyrst var Aaron frekar fúll að sjá, enn Rihanna hresti hann við og bauð honum út á dansgólfið. Þau dönsuðu vanga dans og Aaron klep í rassinn á henni og fór að hlæja. Tíminn leið og Rhianna hringdi í taxi og þau fóru bæði tvö aftur heim til Rhiönnu. Rihanna bauð honum að vera í nótt, hann sagði greynilega já því að þau fóru strax að hátta sig og held að það hafi gerst eitthvað. Daginn eftir voru þau ástfangin og Rhianna bauð honum að flytja inn til sín. Hann flutti inn með smá pening. Þau fengu sér fl. húsgögn og sundlaug. Rhianna ældi mikið í klósettið, það þýðir bara eitt..! Hún er ólétt. Þau töluðu um barnið yfir matnum og Aaron leitaði sér af vinnu, enn Rihanna sat bara heim og reyndi að láta sér líða vel. Aaron fann svo eina vinnu, hann vann sem lögga. Hún var komin með svolitla bumbu, á tveim dögum. Aaron var búin að vinna á fullu og var í fríi í tvö daga. Næsta morgun vaknaði Aaron við æpin í Rihönnu og hljóp til þess að gá hvað væri að, hún var að fara að fæða! Fæðingin gekk vel og þau eignuðust litla stelpu sem þau skírðu Rose, því varirnar hennar voru frekar rósarauðar. Aaron keypti rúm og allt handa barninu í flýti og hann leik við barnið svolitla stund. Rhianna svaf bara eftir fæðinguna. Aaron gaf Rose pela og lagði það í rúmið, Rose sofnaði strax. Aaron var líka svoldið þreyttur og lagði sig líka. Þau vöknuðu bæði vegna þess Rose var að grát, því hún hafði greynilega gert eitthvað í bleyjuna. Aaron skifti um bleyju og náði í pela fyrir hana. Rhianna fór að búa til morgunmatinn og var byrjuð að borða þegar Aaron kom til að fá sér líka að borða. Þau fóru svo bent eftir matinn í rúmið, að gera, þið vitið. Hún varð aftur ólétt, og Rose var að verða toddler. Rose átti afmæli, Rhianna nennti ekki að bjóða eitthverjum í afmælisveislu, því hún vildi ekki hafa læti í kringum sig. Þetta var bara svona fjöldskyldu afmæli. Strax eftir afmælið, leið Rhiönnu svoldið skrítnalega og fæddi svo aðra stelpu. Hún var ekki eins fögur og Rose. Þau skírðu hana bara Anne. Aaron kenndi Rose að labba og á koppinn enn Rhianna kenndi henni að tala. Anne varð orðin toddler og var mikil veisla. Tveim dögum seinna varð Rose child. Henni gekk vel í skólanum og fékk A+. Anne lærði að tala, labba og að pissa í koppinn. Það liðu fjórir dagar þar til að Anne varð Child líka. Rhianna og Aaron dekruðu soldið við þau enn pössuðu að dekra þær ekki mikið. Rhianna eignaðist annað barn, það urðu tveir strákar. Sem voru skírðir Ben og Genn. Öll stækkuðu þessi börn og þegar Rose varð teen, þá langaði henni í háskólann, hún ákvaðaði að bíða eftir að Anne yrði teen og fara með henni í háskólann. Rhianna og Aaron höfðu varla tíma fyrir hvort annað þau þurftu að hugsa svo mikið um börnin sín. Anne var að verða Teen og bauð öllum vinum sínum. Tveim dögum eftir afmælið fóru þær, Rose og Anne í háskólann. Þá var komið svildið pláss á heimilið þannig að Aaron hringdi í Nanny og bauð Rihönnu á Date. Þau fóru út að borða og fengu “dreamdate”! Þegar þau voru fyrir utan husið þá bauð Aaron Rihönnu að giftast sér. Hún setti hringinn á sig og sagði já og þau féllu í faðm. Nanny óskaði þeim til hamingju og fór. Ben og Gen urðu Toddler og lærði allt labba, tala og á koppinn.

Í háskólanum hjá Rose og Anne, gerðist ekkert mikið þau voru búin að vera í háskólanum lengi. Rose, kynntist manni sem hét Gent. Rose kynnti honum fyrir Onne og Anne varð skotin í honum. Anne var ekkert mikið að hugsa um að mæta í tíma og fór því í stað að hringja í Gent. Hann kom á meðan Rose var í tíma og þau fóru á Date, það endaði vel enn samt ekki á dream date. Þau voru umþað bil að útskrifast þegar Gent trúlofaðist Anne og Rose varð soldið fúl, enn samt varð enginn heljarinnar slagur.

Þau komu heim aftur, eftir útskriftinar og Anne bauð Gent að flytja inn. Hann flutti inn með mikinn pening, þannig Anne og Gent fluttu í burtu og eignuðust tvíbura, strák og stelpu. Anne var ekki enþá búin að finna þann rétta manninn. Ben og Gen urðu Chil og Rhianna og Aaron giftu sig og buðu nokkrum gestum. Einn af gestunum hét Jun, hann hafði eitthverjar tilfinningar til Rose og þau spjölluðu saman og endaði með date, það varð “Dream date”. Þau giftu sig strax, vegna þess þau voru svo ástfangin og Jun flutti inn.

Rihanna og Aaron, eignuðust annað barn sem varð annar strákur og skírðu þau hann Aron eftir Aarroni. Ben og Gen urðu Teen og neituðu oft að fara í skólann því þeir voru svo dekraðir að það varð sent þá í herskólann. Rose kenndi honum að tala og á koppinn enn Rihanna kenndi honum að labba. Það kom þann dagur að Rose og Jun fluttu út úr húsinu. Aron stækkaði og allt einu var hann orðin Teen og var proffi að læra. Hann var löngu kominn með A+ og ætlaði í háskólann. Hann fór strax í háskólann. Þá voru Rhianna og Aaron bara tvö eftir, Rihanna var að verða gömul enn Aaron var tveggja daga yngri. Rihanna bað um eitt barn í viðbót áður enn hún gæti ekki fengið fleiri. Þau eignuðust svo tvíbura, eina stelpu og einn strák. Þau skírðust Marie og Mark. Þegar Marie og Mark urðu Toddler, þá varð Rihanna orðin gömul. Aaron hugsaði bara um börnin og kenndi þeim það sem þurfti að kenna þeim, því Rihanna varð veik vegna kakkalakkanna og þurfti hún alltaf að liggja í rúminu. Þegar Marie og Mark urðu Child, þá varð Rihanna orðin alvarlega veik og Aaron orðinn gamall líka. Aaron gerði margt með börninum sínum fór með þau í sundlaugina og keypti rólur handa þeim, þar til einn sorgardagur rann upp. Rihanna dó úr veikinni. Það urðu allir dapir og Marie og Mark tóku þessu mjög alvarlega og dóu úr sorg. Þá var bara Aaron eftir í húsinu hann hringdi í krakkkanna sinna og bauð þeim að koma. Þau komu öll og grétu yfir gröfunum. Aron var ekki enn búin að giftast enn hann flutti í stórt hús og Aaron flutti til hans, með sorg. Þeir feðgarnir skemmtu sér í smá tíma. Þar til að Aaron var orðinn svo gamall að hann dó úr elli.

Ps. Fyrir gefið stafsetningar villurnar, ég tek bara ekki eftir þeim stundum. En takk fyrir að lesa hana og endilega gefa álit :)