The Yoshizawa Family Yawara: Húsbóndinn, hann er með djúp græn augu og svart hár. Hann er Family aspiration og er í Criminal Career.

Ayu: Húsfreyjan, hún er með blá augu og svart hár. Hún er Knowledge aspiration og er í slacker career.

Junsuke: Hann er unglingur og er með djúp græn augu(pabbinn) og svart hár. Hann er Popularity aspiration og er í athelatic career.

Jæja það byrjaði á því að þau fluttu inn á littla lóð(ekki motherlode) og þau fengu sér öll vinnu þegar blaða strákurinn kom. Yawara þurfti að mæta klukkan 11:00-16:00. Ayu þurfti að mæta 7:00-13:00. Og hann Juns þurfti að mæta klukkan 15:00.

Jám svo bjó ég til hús(rosa lítið) með 2 svefn herbergjum, 1 klósetti, stofu og eldhús. Svo komu nágranar í heimsókn. Sojui, Tom og Frankie. Þau urðu öll vinir og svo kom Kyuuya mamma Sojui og Ayu og hún urðu góðar vinkonur.

Juns gek vel í skólanum og fékk alltaf A+ eða A. Honum gekk líka vel í vinnuni´. Svo var það líka Sojui sem honum geðjaðist vel að og þau voru alltaf að tala í símann við hvort annað.

Ayu átti erfitt með að fá stöðuhækkun og var frekar löt þegar hún vaknaði. Svo einu sinni þegar hún var að koma heim úr vinnunni var hún svo þreytt að hún sofnaði fyrir utan bílinn þegar hún kom út. Hún fékk eina stöðu hækkun meðan Yawara fékk 3 ;S.

Yawara átti marga vini, 27 í allt. Það var sko því ég notaði svindl í öðrum fjölskyldum hehe! Honum gekk mjög vel í vinnunni sinni og var kominn með 3 stöðuhækkanir þegar Ayu var kominn með 1:S.

En já ´þannig eignuðust þau mikinn pening og þegar þau voru öll að vinna sama daginn voru þau með samtals 1260 :S
Yawara: 720(sirka)
Ayu: 340
Juns: 200

Svo eitt kvöldið hringdi Juns í Sojui og bað hana um að fara niður í bæ(Sneak out). En lögreglan tók hann fastann fyrir að vera svona lengi úti og Ayu og Yawara voru ekki ánægð!

Svo langaði Yawara svo mikið í barn að þau r*** og svo byrjaði Ayu að æla í klósettið. Hún fékk frí í vinnuni og hún átti tvíbura(án svindls)sem ég átti ekki von á svo að ég gerði 1 nýtt herbergi handa þeim. Þetta var strákur og stelpa sem ég skírði Iyona og Yoshimitsu (Yosh). Þau voru rosa miklar dúllur:).

Yawara hætti í vinnunni og hugsaði um tvíburana. Hann kenndi þeim að tala, fara á koppinn og að labba. Þau réðu reyndar nanny til að hjálpa með þau.

Ayu byrjaði að fá fleiri stöðuhækkanir og loksins var hún á topnum!! Þau voru þá kominn með 18.000 kr og ég ákvað að byggja nýtt hús handa þeim. Það var með 3 baðherbergjum, eldhús, skrifstofu, stofu, 5 svefnherbergjum og þvotta hús(svona þvotta dót sem ég downlodaði).

Juns hringdi einu sinni í Sojui og bað hana að koma til sín. Hún þáði boðið og kom að vörmu spori. Þá kistust þau “first kiss” og svo gerðu þau “make out” og annað skemmtilegt:Þ.

Svo urðu Yosh og Iyona að child og þeim gekk mjög vel í skólanum. Svo buðu þau skólastjóranum að koma í mat til sín og athuga hvort að þau kæmust í einka skóla. Þau komust inn og allir urðu mjög glaðir og það var haldinn veisla.

Þá átti Juns bara 4 daga eftir og ég fór mikið í fjölskylduna með henni Sojui og gerði hana að adult.

Svo var haldinn stór afmælisveisla fyrir Juns og öllum í nágreninu var boðið(boolprop). Eftir veisluna hringdi Juns í Sojui og bauð henni að koma yfir. Hún sagði já og svo kistust þau og þið getið ýmindað ykkur hvar það endaði:S.

Juns flutti út og tvíburarnir urðu að teen. Iyona varð Family aspiration og Yosh varð Knowledge. Þeim gekk vel í skólanum og áttu marga góða vini.

Svo fór Yawara aftur að vinna og þau urðu Mjög rík!!og þau bygðu við húsið lestrar herbergi og fengu sér allskonar dýrara dót en þau áttu.

Tvíburarnir fengu sér svo vinnu, Iyona vann við Criminal og Yosh við Law enforment(ekki rétt skrifað hehe).

Svo voru Aya og Yawara upp í rúmi og ég ætlaði að gera woohoo en gerði óvar try for a babie og Aya varð ólétt;S

Iyona hitti svo Tom Bundy og þau urðu góðir vinir, ekkert meira en það og Yosh hitti David Petterson og þeir urðu kærustu par(homma tittar, er samt ekki á móti hommum). Aya vildi notla ekki að Yosh yrði fjölskylduni til skammar svo að hún kynnti Yosh fyrir Mögdu Karter.

Svo varð hún Sojui ólétt og eignaðist strák sem hér Susumu og þá var Yawara og Ayu orðin afi og amma:)

Svo kom það þegar Aya eignaðist stelpu sem hér Asae og hún var alger dúlla:). Þá varð Yawara aftur að hætta í vinnunni sinni og hugsaði um Asae. Hún varð toodler og Yawara kenndi henni á koppinn og að tala(það var samt alveg nó).

Yosh hélt framhjá Tom með Mögdu og þau urðu rosa ástfangin. En Iyona einbeitti sér bara að skólanum og vinnunni. Svo urðu Aya og Yawara elder og Yawara hélt upp á golden anewesiry. Yawara fór á eftirlaun en Aya hélt áfram í vinnunni.

Asae varð child og ´henni gekk mjög vel í skólanum eins og hin systkinin. Hún hitti bróður son sínn og þau urðu góðir vinir.

Iyonu gekk svo vel í vinnunni að hún var kominn efst í vinnunni sinni! Svo hitti hún Audrey (adult) og þau urðu mjög góðir vinir. Yosh elskaði Mögdu og þau hittusr eftir skóla á næstum hverjum degi:).

Asae varð svo teen og tvíburarnir urðu adult og fluttu að heiman. Iyou giftist Audrey og svo er ég ekki kominn lengra:S