Jæja þetta er framhald af Asira Familyjunni minni. Þetta er sko ekki beint famhald heldur nú ætla ég að segja frá Eveinu Mai (fimmtabarn Mikes og Amyar).

Hannes: Er ljóshærður með græn augu og fiskur í stjörnumerki. Hann er Family Aaspiration, þriðji brúnn og hann elskar Evelinu Mai.

Evelina Mai: Hún er brúnhærð með blá augu og Vatnsberi. Hún er Family Aspiration, allveg hvít og henni finnst ekkert mikilvægara en fjölskyldan sín.

Anna María: Er dóttir Hannesar og Evelinu. Hún er þriðja brún, með blá augu og brúnt hár. Hún er tvíburi í stjörnumerki og þegar hún stækkar ætla ég að láta hana verða Romance Aspiration.

Hugrún: Verður svo kona Önnu. Hún er allveg hvít með bá augu og svart har og man ekki hvað hún var í stjörnumerki. Hún var svona Money-Aspiration og vatnsberi.

Guðmundur Guðmundur: Er sonur Önnu og Hugrúnar. Hann er svarthærður með bla augu og krabbi. Hann var líka þriða brúnn.

Jæja og hér er svo sagan:
Jamm eftir að Hannes og Evelina Mai útskrifuðust úr háskóla (þau kynntust í háskóla, urðu ástfangin og trúlofuðust) lét ég þau flytja á stóra lóð og byggði handa þeim stórt og flott hús á þrem hæðum.
Fyrsta hæð: Eldhús og Bílskúr
Önnur hæð: Stofa og klósett
Þriðja hæð: Öll herbergin og littla klóið
Svo þegar þessar miklu famkvæmdir voru búnar giftu þau sig og buðu allri fjölskydu Evelinu og mömmu Hannesar. Brúðkaupið og veislan gengu mjög vel og eftir brúðkaupið kom limma a sækja þau.
Þegar þau komu heim var strax hoppað í rúmið og framleitt barn.
Svo nennti ég nattla ekki að bíða eftir meðgöngunni so ég gerði boolprop.. svindlið og speed up my pregnancy.
Eftir tvo tíma kom svaka sæt stelpa sem var svo nefnd Anna María. Hún var rosasæt og óx úr garsi í Toddler. Evelina kenndi henni að tala og á koppinn. En Hannes kenndi henni að labba. Svo þegar Anna átti að verða Child var haldin veisla og öllum í fjölskyldunni var boðið “Family Reunion”.
Allt gekk voða vel Anna fékk A+ í öllu og þegar hún varð unglingur fékk hún aðgang að háskóla. Þegar hún var nýfarin í háskólann fékk Hannes seinustu stöðuhækkunina sína sem þjófur og Evelina byrjaði að vinna.
Anna útskrifaðist fljótt úr háskóla og eignaðist marga góða vini. Eftir að hafa úskrifast þaðan flutti hún aftur heim og fór aftur í sama gamla herbergið sitt. Svo hringdi einhver skrítinn kall i hana og bað hana að koma út að borða með sér og félögum.
Hún fór auðvitað og kynntist þar Hugrúnu sem var voða sæt kona og varð strax skotin í henni. Þetta kvöld uppgvötaði Anna að hún væri hinsegin. Anna bauð Hugrúnu að flytja inn og þær trúlofuðust og gerðu “join junion” og svo fór ég á legsteininn og gerði “make me pregnant vith Hugrún” (lék sko Önnu). Svo nennti ég ekki að hafa Hannes eða Evelinu svo ég lét Hannes drukkna og Evelinu flytja aftur inn til Mikes og Amyar. Anna fæddi svo strák sem var svo skírður Gunnlaugur Guðmundur. Svo nú eru Anna, Hugrún og Gunnlaugur Guðmundur ein eftir í húsinu og Gunnlaugur Guðmundur er orðin Toddler.

Og lengra er ég ekki komin ;D