Skomm er búin að vera í einni fjölskyldu doldið lengi og svo fór ég bara einn daginn inn á hugi.is og rakst þessar frábæru sögur sem allir eru búnir að vera að senda þannig að ég ákvað bra að setja mína hérna líka ;D
Oki skomm þetta byrjar náttla allt á því að kynna fjölskylduna (8 manns, foreldrarnir eignuðust öll börnin):D

Pabbinn: Hann heitir Mike og hann er brúnhærður með græn augu og í stjörnumerkjunum er hann tvíburi (tók samt tvo úr neat og einn úr playful og setti í Nice). Hann er sona einn af þeim mönnum sem eiga erfitt með að fullorðnast þannig að hann er alltaf á djamminu og að skemmta sér.
Já og hann er sko Family Aspiration og voða stæltur og hann tekur fullan þátt í uppeldinu.
Hann er ekki allveg svertingi heldur svona rétt á undan því.

Mamman: Hún heitir Amy og er ljóshærð með blá augu í stjörnumerkinu er hún allveg eins og Mike. Hún er líka ein af þeim sem neita að fullorðnast því að hún fer alltaf á djammið með Mike (krakkarnir eru skomm búnir að kinnast sjö mismunandi Nanny-um). Hún er líka Family Aspiration og er ágætlega stælt (samt sko ekki eins og Mike) og hún tekur sko enn meiri þátt í uppeldinu heldur en Mike. Hún er allveg hvít.

Tvíburar 1: Eru Terrell og Derrell og í stjörnumerki voru þeir báðir krabbar. Núna eru þeir unglingar og elska að stríða litlu systkinum sínum. Þeir eru með græn augu og brúnt hár. Terrell er með stelpu sem er geimvera og heitir Brittany, með svart hár og svört augu Þau eru byrjuð saman og voða ástfangin. Derrell er hins vegar sko með stelpu sem heitir Kata og er voða sæt stelpa með brúnt hár og brún augu. Derrell er Family Aspiration og Terrell er Popularity Aspiration. Terrell og Derrell eru samt voða duglegir við að hjálpa til og gefa t.d. systkinum sínum að borða. Þeir eru báðir allveg hvítir.

Tvíburar 2: Eru Kristján og Kári. Kristján er meyja í stjörnumerki en Kári er Vog (Funny því þetta eru tvíburar). Þeir eru báðir með brúnt hár og Kristján er með græn augu en Kári er með blá. Besti vinur þeirra heitir Halldór og þeir leika alla daga í byssuleik eftir skóla. Kristján er allveg hvítur en Kári er eins og pabbi sinn ;)

Krakki 5: Er Evelina Mai og hún er eina stelpan af öllum systkinunum. Mig langaði svo rosalega í stelpu þannig að ég hætti ekki. Hún er brúnhærð með blá augu og Vatnsberi. Voða sæt ballerína og gengur bra í bleikum fötum eða svörtum gallakjól. Hún þolir ekki Derrell því Hann er ALLAF að stríða henni.
Hún er líka allveg hvít eins og mamma sín.

Krakki 6: Er Blake og hann er yngstur. Ég ætlaði ekki að fá hann en svo allt í einu vaknaði hún bra upp um nóttina og var ólétt (og ég var nýbúin að save-a). En allavega hann er brúnhærður með græn augu og Naut í stjörnumerki. hann er líka allveg hvítur eins og mamma sín.

Jæja þá er þetta búið og nú ættuð þið að vita aðeins meira um fjölskylduna mína ;)
(Öll börnin eru samt sko: Grow up Aspiration)

Jæja þá byrjar sagan um þessa fjölskyldu.
Vinirnir Mike og Amy fluttu í Big-City (borg sem ég bjó til) og keyptu þar lítið og kósí hús með aðeins einu herbergi, stofu, eldhúsi og klósetti.
Þau byrjuðu að tala saman og urðu fljótt bestu vinir. Mike fékk sér vinnu sem lögga en Amy var bara heimavinnandi að vinna sér inn cooking skill. Svo kom einu sinni Amin Sims með Mike heim úr vinnunni og það var eins og ást við fyrstu sýn. Amin og Amy voru ástfangin upp fyrir haus og trúlofuðu sig og fóru á mörg stefnumót.
Svo gerðist það að Mike bauð Amy á stefnumót og þá varð hún skotin í honum og svaraði játandi og eftir þetta mikla date urðu þau ástfangin upp fyrir haus. Þau hoppuðu upp í rúm og gerðu sitt thing þar en þegar allt var búið (myndbandið líka) stóð Amin brjálaður við rúmstokkinn og bitch-slappaði aumingja Amy fyrir þetta framhjáhald. Þau varð Amy reið út í hann og hætti með honum. Um leið og Mike sá það flýtti hann sér að byðja hennar og hún, sem var ástfangin upp fyrir haus, sagði auddað já.
Nú var komið að því að ræða um barneignir og komust þau að því samkomulagi að eignast aðeins eitt barn til að byrja með.
Mörgum látum og ískrum í rúminu síðar varð Amy ólétt og var MJÖG fúl og reið á meðgöngunni og vildi varla sjá kóng né prest. Mike reyndi að kæta hana en ekkert gekk. Svo komu þessir indæli tvíburar í heiminn sem fengu nafnið Terrell og Derrell.
Þegar þeir fæddust urðu þau að flytja því að húsið var svo pínulítið, þannig að þau fluttu í stærra hús á stærri lóð og gerðu allt mjög barnvænt fyrir englana þeirra tvo. þeim fannst svo gaman að vera flutt þangað að þau ákváðu að gita sig og bjóða öllum nágrönnunum í veisluna. Mike var mjög hjálpsamur og lék alltaf við strákana eftir vinnu. Samt var eikkað að, Amy langaði svo rosalega í stelpu að hún gat ekki hætt að hugsa um það. Svo að hún og Mike settust niður eitt kvöldið og ræddu það ennfrekar. Meiri ískrum og látum í rúminu var Amy aftur orðin ólétt og mjög pirruð. Eftir tvo daga var Amy kas-ólétt og Terrell og Derrell áttu afmæli. Mike varð að hætta í vinnunni því að Terrell og Derrell voru eins og hvirfilvindar og rústuðu öllu meðan Amy var bæði ólétt og veik. Þannig að Mike kenndi þaim báðum að labba en aðeins Terrell að tala því Amy kanndi Derrell að tala. Daginn eftir fæddi Amy og það reyndust skomm þá vera AÐRIR tvíburar, BÁÐIR strákar svo þau skírðu þá Kristján og Kári. Amy langaði ótrúlega mikið í stelpu þannig að hún og Mike fóru í bæinn og skemmdu næstum búningsklefann (gátu náttla ekki gert það fyrir frama fjögur ungabörn :S)
Svo daginn eftir gerði ég hurry my pregnacy(eða eikkað þannig) og þá átti Amy fallegustu stelpu EVER sem va skírð Evelina Mai. Þetta var ógeðslega erfitt því að ég svo áttu Kristján og Kári afmæli þannig að Mike og Amy þurftu að kenna tveim unga börnum á koppinn og enn öðrum að tala, labba og á koppin. Plús það að vera með eitt bleijubarn. Tveim dögum eftir að Terrell og Derrell áttu afmæli og urðu “venjulegir” krakkar vaknað Amy upp um nóttina, veifaði og svo kom bumba. Æjæ. Svo tveim dögum seinna kom lítill strákur í heiminn og var hann skírður Blake. En allavega þetta heppnaðist og Mike og Amy kenndu allri restinni af börnunum að labba, tala og á koppinn, svo hjálpuðu þau náttla Terrell&Derrell og Kritjáni&Kára með heimanámið.
Svo man ég ekki meira heldur en þegar Terrell&Derrell eru komnir í háskóla og Evelina Mai er að fara í háskóla og Kristján, Kári og Blake eru unglingar. Skomm þá útskifuðust Derrell&Terrell úr háskóla og fluttu svo út með nýjum konum og stofnuðu fjölskyldur.Terrell giftist konu sem hét Mary og þau eignuðust Paul. En Derrell trúlofaðist konu sem hét Hekla og þau eignuðust börnin Brody, Scott og Grace.
Evelina Mai er ennþá í háskóla en er trúlofuð Hannesi og þau búa saman.
Kristján, Kári og Blake eru orðnir unglingar og Blake hermir allt eftir bræðrum sínum. Það eru bara tveir dagar þangað til að Kristján og Kári verða fullorðnir og ég er líka búin að finna handa þeim konu.