Sko, Ég var að prófa “sims 2 Holiday Party pack” og það er ekkert smá flott jólaskraut og fleira, ég mæli með því að þið kaupið hann :)
En jæja ég ætla að segja aðeins frá fjölskyldunni “Burb” þegar að jólasveinninn kom:

Sko það byrjaði með því að þau þrifu allt húsið hátt og lágt og fóru að skreyta.
Jennifer (húsmóðirinn) byrjaði daginn á því að æla og æla os síðan fór maginn á henni að stækka, hún var nefnilega ólett, veit ekki hvernig það gerðist (man ekki eftir því). En svo bakaði hún og síðan fóru allir að sofa en eftir smá stund þá vöknuðu þau við eitthver læti á efri hæðinni þar sem að arininn er, þannig að þau fóru upp til þess að gá og þar var jólasveinninn kominn, mjög skrítinn náungi sem að hét Santa claus. Hann kom og setti 2 bangsa við hliðiná jólatrénu, síðan fór hann niður og fór að ÉTA KÖKUNAR SEM AÐ KOMAN VAR AÐ BAKA !!!!
og fór síðan út á pall og byrjaði að borða, eftir það fór hann upp og byrjaði skyndilega að hlæja og hlæja endalaust og hann bara stoppaði ekki, síðan fór hann á klósettið mjög mörgum sinnum aftur og aftur og aftur og hann hætti ekki fyrr en að hann var búinn að taka öll klósettinn sem að til voru í húsinu.
Síðan kom dagur og hann fór um 9 leitið.