Margir spurja:
Hver er munurinn á Sims 1 og Sims 2? Mér finnst engin breyting!

Nema það er mikil breyting!

Sims 2 hefur þrívídd sem er svaka flott. Svo er ‘'Fear and Wants’' og þegar þú uppfyllir það færðu pening í ‘'rewards’' sjóðinn þinn og getur keypt þér flottar vélar, t.d. peningatré, drykk sem maður yngist við, vél sem manni líður gegt vel o.fl.
Svo þegar þú ert að gera manneksjuna þína þá geturu valið um miklu meira ekki bara andlit, föt, og eiginleika, húðlit, kyn og nafn ;)
Geturu valið líka um hárlit andlitsfall, gleraugu, málingu, hárgreiðslu, föt við hvert einasta t.d. föt venjuleg, fín, sundföt, o.fl. Svo geturu valið um eiginleika einnig og lífsmarkmið sem eru t.d. Rómantískt, fjölskyldu, peninga o.fl. Svo ef þú ert búin(n) að gera konu og karl geturu ýtt á snuðið og þá geturu fengið barn sem er líkt foreldrunum! Þú getur einnig valið um aldur fólkana og svo eldist fólkið :D

Þegar þú ert að búa til hús þá er hægt að velja um dyr og lit hennar og sama gildir um glugga :D
En gólf er flokkað í t.d. steingólf, teppi, dúkur, parket o.fl. og málinguna t.d. steinvegg, viðarvegg, o.fl. þú getur einnig sett glugga á skávegg sem spara gott pláss :D
Svo eru hlutirnir líka svaka flottir :D Þú getur valið um lit sumra húsgagna t.d. rúma, gardína, borða, stóla, og margt margt fleira.

Það er líka framhald af fjölskyldunni Goth og þar er Mortimer orðinn afi, Cassandra fullorðin og komin með son en Bella er ekki þarna það er sagt að hún hvarf…

Nema þegar ég notaði Boolprop……….. svindlið og lét bæta manneskju valdi ég Bella og þá kom Bella Goth en það var allt annar bær en hún var fullörðin en ekki gömul.. þetta er eikkað skrýtið…

Svo eru til geimverur og svona…

Þú getur einnig búið sjálf til bæ og til dæmis skýrt hann Sims-town og þá ertu komin(n) með fleiri bæi :D

Vona að þetta hafi hjálpað þeim sem vissu ekki muninn :D En ég er ekki að segja að Sims 1 er lélegur hann er mjög góður ;)
he's very sexy