sims 2  til að læra á leikinn!! Ég ákvað að skrifa grein um hvernig maður getur spilað leikinn sims 2!
Ert þú í vandræðum með að læra á leikinn? Það er munur á sims 1 og sims 2!!

1. Installaðu leiknum.
2. Þegar að það er búið kemur upp gluggi með hvaða bæ þú átt að velja, þú getur valið um 3 bæji.
3. Veldu.
4. Þá kemur fullt af húsum. Til hliðar kemur ný fjölskylda, ýttu á hana.
5. Svo átt þú að velja eftirnafnið á fjölskyldunni, t.d… Anderson, stiller ofl.
6. Gerðu fjölskylduna þína eins og þú villt hafa hana (gerir eins og í sims1)
7. Ef að þú ert með börn farðu þá í ættartréð til vinstri, Dragðu t.d Mömmuna og pabban saman og láttu þau vera gift eða hvað sem að þú villt t.d systkini eða herbergisfélaga eða gift.
Dragðu svo börnin að mömmuni og pabbanum þá sérðu ættartré myndast, svo ertu búin að þessum dálk.
8. Þá mun fjölskyldan sem að þú gerðir koma í hægra horninu. Ýttu á hana og dragðu hana á húsið sem að þú villt kaupa, Það er grænn hringur í kringum húsið sem að þú hefur efni á. Þú byrjar með 20 þúsund sem er ekkert voðarlega mikið en samt hefur þú nóg pening fyrir sumum húsum og getur keypt hús seinna þegar að þú ert komin með vinnu eða simsinn!
9. Gerðu húsið klárt og ýttu á “play” !
10. Uppfylltu drauma þeirra eða það sem þeir vilja það kemur mynd um það niðri þegar að þú ýtir á play og fyrir neðan það sem þeir vilja kemur það sem þeir eru hræddir við og láttu þá forðast það.

Já þarna getur þú gert kannski betur í leiknum. Það verður mjög skemmtileg þegar að maður er komin langt í leiknum, vonandi gat ég hjálpað þér, Gangi þér vel.

Hérna er fullt fullt meira endilega kýktu á www.sims2.com