Hérna eru nokkur Tip fyrir þá sem spila sim City 4.

1. Ekki gera skóla í byrjun , ekki lögreglustöð , sjúkrahús og slökkviliðsstöð , ef þú byggir eitthvað af eftir töldum húsum er eins og að gera t.d. heila löggustöð fyrir 1 lítið hverfi.

2. Byrjaðu á að gera Low Residence semsagt lítil hús , hafðu skattana mjög lága ( 5-6%) sem tryggir það að fólk komi til bæjarins.

3. Hafðu verslanir nálægt heimilum, líka verksmiðjur. Sjáðu til þess að láta alla íbúa hafa vinnu.

4. Byggðu skipulega , ekki gera vegi þvers og kruss útum allt, líka setja skipulega vatnsveitu kerfið, vegir og vatnsveita kosta slatta á mánuði.

5. Þegar bærinn er orðinn dálítið stór ( ca. 750 manns) og fólkið er byrjað að biðja um spítala eða skóla settu þá einn lítin skóla/spítala á góðan stað þar sem flest fólk býr. Reyndu að draga eins langt á langinn og þú getur með að setja spítala og skóla í borgina.

6. Hafðu nóg af raforku , gerðu nokkur vindorkuver eða eitt kolaraforkuver.
Semper fidelis