Jæja, ég held að í dag ætla ég loksins að kaupa fyrsta Sims
leikinn minn og Unleashed verður fyrir valinu. Núna um
helgina fékk ég Sims: Original í láni og auðvitað var ég að fíla
hann í tætlur en ég fékk leið á honum örfljótt. Ég hef lesið frekar
lítið um Unleashed en eitt veit ég, að það er hægt að kaupa dýr.
Svo verður hægt að fara downtown, “meet some people” og
einfaldlega fengið sér eitthvað í svanginn. Þetta eru svona
“basic reasons” fyrir því að ég held að þessi leikur eigi eftir að
endast frekar vel. Er eitthvað sem er að fara framhjá mér, sem
er merkilegt?

Ég sendi líklega fullt þegar ég fæ leikin :)