Jæja það er komið af því, eftir heillangan tíma sem stjórnandi hér á þessu ágætu áhugamáli hef ég hreinilega misst allan áhuga, veit eiginlega ekki hvað gerðist en svo einfalt er það að ég er hættur að ýta undir þetta áhugamál eins og ég gerði og vill ég því víkja frá og hleypa að fólki sem hefur þann áhuga.