Fyrrverandi handritsleiðbeinadi og innherji “Treksins”, Lolita Fatjo,hefur staðfest það að Scott Bakula hafi skrifað undir að leika Captainin í Series V (sem hafa vinnuheitið StarTrek:Enterprise). Þetta kom framm á Odyssety 2001 ráðstefnunni sem haldin var í Bretlandi um helgina. Fatjo vinnur ekki lengur innan Paramount en heldur góðu sambandi við fyrrum starfsfélga sína þar í framleiðsludeildini. Ennig gaf hann það upp að tökur munu hefjast 14 maí. Eins og er hefur Paramount ekki staðfest þetta, en þetta yttir verulega undir þær sögusagni sem hafa verið á kreiki að undanförnu.
:: how jedi are you? ::