Samkvæmt TrekToday.com eru sögusagnir á kreiki innan Paramount sé að velta sér fyrir af láta Jeri Ryan endurtaka hlutverk sitt sem Seven of Nine. Planið er að hafa þennan fyrrverandi-Borg birtast í Star Trek X í minniháttar hlutverki, líklega ekki meira en 2-3 senur.
Þess má geta að Rick Bearmann hefur sagt eftirfarandi; “Við erum með nokkrar óvæntar heimsóknir fyrir þessa mynd, sem við byrjum að skjóta í ár, með karaterum úr öðrum þáttum en The Next Generation”. Of snemmt er að segja hvort þessar sögusagnir séu sannar, en án efa verður gaman að sjá hvernig fer. Minnumst bara óvæntu komu Læknsins í First Contact og Ethan Phillips(Neelix) í feluhlutverki í sömu mynd. Ennig má nefna og það vöru skotnar senur með Quark í þeirri mynd, en þær senur voru klipptar út.
:: how jedi are you? ::