Samkvæmt TrekToday hafa þeir komist yfir eftirfarandi spilla vraðandi tíundu StarTrek myndina. Vinnuheitið á myndinni er “Star Trek X: Nemesis”, það skonda við þetta að allar TNG bíómyndirnar hafa fengið þetta vinnuheiti einhvern tíman á ferlinum.

Opnunarsenan samkvæmt þessum sögusögnum mun eiga sér stað í Alaska þegar William T. Riker (First Officer) og Deanna Troi (Ráðgjafinn á Enterprise) eru að ganga í það heilaga með Jean-Luc Picard sem svaramann

Á meðan vinnuheitið “Nemesis” er enn bara sögusögn, þá hefur það líka verið með giftingu Rikers og Troi, þó svo að Rick Berman og handritshöfundurinn John Logan hafa gefið vísbendingar um það hingað til. Ef satt reynist þá eru þetta svo sem ekki nýjar fréttir, og verðum við bara að vona að framtíðin gefi okkur nánari og staðfastari frétti
:: how jedi are you? ::