Það Fer Að Styttast Í Myndina The Clone Wars!
        
      
        
        Star Wars: The Force Unleashed er tölvuleikur sem mun gerast á milli Episode 3 og 4 - og mun maður leika Dark Jeda sem að Darth Vader þjálfar í laun. Á þessi leikur að fylla uppí tómarúmið sem er á milli Episode 3 og 4.