Fyrsta OG annað seasonið er til á R1. Kostar tæpar 8000 krónur pantað frá Amazon.com með tolli.
Ég er vitaskuld fyrir löngu búin að kaupa bæði :)
Svo er S2-S5 komið út á R2 þar sem 4 þættir eru á hverjum disk (nema síðasti diskur hvers seasons er með 2). Það er svolítið dýrara (rúmlega helmingi) en ég á endirinn á S4 og allt S5 þannig. Nú þarf bara að koma út full season pakki af S3 og þá vantar mig bara að fylla inn í S4… bless, bless peningar :)