Jæja, núna virðist Ríkissjónvarpið ætla að vera alveg exxtra gott við okkur í vetur.

Ég fékk það á hreint að á mánudögum klukkan 22:15 munum við geta horft á hina frábæru sci-fi/fantasy þætti Alias. Þetta mun hefjast núna 23. september og hvet ég alla til að horfa á þessa þætti.

Annars, það er ekkert nema gott að Ríkissjónvarpið hafi loksins ákveðið að setja sci-fi þætti á svona muun betri tíma! Enterprise klukkan 23:05 og Alias klukkan 22:15.

Við getum ekkert gert annað en að hrósa stjórnarfólkinu þarna hjá RUV, ekki það að þeir hafi ekki farið illa með okkur hérna áður. ;)

En, mæli með því að þið kíkið á Alias á mánudaginn, gefið þáttaseríuni smá sjéns, ykkur MUN líka við hana.

Kveðja,
Ómar K.
Cassini<br><br>Reason is immortal, all else mortal.
-Pythagoras
Reason is immortal, all else mortal.