Sorgarfréttir!

Sci-Fi stöðin hefur ákveðið að stoppa framleiðslu á Farscape. Þeir voru búnir að lofa 5 season-i, en nú er búið að framleiða 4.

Þarna fer einn af bestu Sci-Fi þáttum í framleiðslu í dag.

Halldó