Í stuttu máli er munurinn á Voy og ds9 sá að þegar maður sá síðasta þáttinn af Voyager, hugsaði maður: Hmm… kúl þáttur.
En hins vegar var maður á nálum alla síðustu seríuna af DS9, reyndar hluta af 6. seríu líka. Ég fatta ekki hvernig menn geta haldið að Voyager sé besta trekið, meira að segja helsti talsmaður Voyager á Huga, Viktororri, viðurkenndi að honum hefði þá lokaþátturinn af TNG, All good things, betri en Endgame.<br><br>Betur sjá augu en eyru.
Betur sjá augu en eyru