Syfi hefur cancel'að SGU sökum lélegs áhorfs en munu klára að sýna síðustu 10 þættina einhvern tímann á næsta ári.

Þrátt fyrir að þættirnir hafi verið að fá góða dóma frá gagnrýnendum og almennum sjónvarps áhorfendum þá hætta þeir með þættina, held líka að versta ákvörðun sem þeir hefðu getað tekið var að færa þættina af föstudögum yfir á þriðjudaga.