10 dagar í SGU 2
Spenntur, hef háar væntingar fyrir þessa tíð. Vonandi bæta þeir dramað, sníða af nokkra vankanta, og bæta inn meira adventure og gera samfelldari og fléttaðri þætti.
Sama hvort fyrstu þættirnir verða lélegir eða ekki ætla ég að sjá a.m.k. helming komandi tíðar.
Að minnsta kosti til þess að komast yfir Futurama fráhvörfin.