Eftir að hafa horft á þátt tíu af SGU í gær, hata ég hér með opinberlega Col. Young.

-SPOILER-

Vegna virðingar við stjórnendur og aðra notendur áhugamálsins mun ég ekki nota sama orðbragð og í gær heldur einungis segja að ég vona að Young deyi úr stökkbreyttri holdsveiki og eyðni meðan einhver undarleg geimvera étur hann hægt að innan. Þá vona ég einnig að dr. Rush komi fljúgandi á skipinu og bjargi þeim öllum frá bráðum háska og það verði svona ‘'in-your-face’' við Young sem er greinilega vanhæfur leiðtogi.