Það hefur alltaf verið soldill húmor í þáttunum, TOS voru alltaf með einhver skot á Spock, og svo var McCoy alltaf algjr húmoristi, besti startrek brandarinn var samt í TNG, þegar allir í áhöfninni taka uppá því að kalla Reginald Barclay “Broccoli” þegar hann heyrir ekki til, þegar Picard heyrir þetta verður hann voða reiður og skammar allt command staff, sérstaklega Riker, fyrir að taka þátt í svona niðurlægingu á áhafnarmeðlim. Svo er Barclay að gefa Picard skýrslu eða e-ð og Picard svarar með “Very good, carry on Mr. Broccoli”. mikið hló ég þá.<br><br>Hver er sjálfum sér næstur?
Betur sjá augu en eyru