Ég var að velta því fyrir mér núna um daginn hvað skyldi verða um Lucasfilms þegar episode 3 er kominn út ,mun Goggi lúkas bara leggja kompaníð niður eða mun fyrirtækið halda áfram að framleiða myndir ,kannski eitthvað úr starwars heiminum ,gaman væri nottla að fá að sjá bíómyndir þar sem George Lucas sjái ekki um hvert einasta smá atriði ,eins og hefur verið með Ep 1&2
það er ekki slæmt að George Lucas sjái um þetta allt saman nánast. Gaman væri einnig að sjá Kyle Katarn t.d í action eða Mara Jade ,eða bara margar persónur sem við öll þekkjum og dáumst að ,skil að vissu leyti af hverju George vill ekki að verði gerðar fleiri en 6 starwars myndir ,
(bæði tíminn og vinnan sem fer í þetta er stjarnfræðilega mikil)
Hvað finnst ykkur fólkinu hérna sem les þessar hugleiðingar mínar ,haldiði að þið munið sjá meira SW eftir episode 3 ?
eða haldiði að George Lucas leggi meira eða minna Lucasfilms niður ?