Ég veit að þetta er dálítið fáránlegt en veit einhver hvar er hægt að fá (á íslandi) svona stór myndadagatöl með Star Trek? Ég átti svoleiðis 2 fyrir árið 2000 og þótti mjög vænt um þau. Þau hjálpuðu líka manni að missa ekki af þætti. Þau fengust alltaf annaðhvort í Skífunni eða Sammyndir held ég að hún hafi heitið í Kringlunni, en ekki lengur… Látið mig endilega vita. Takk