Bara því áhugamálið er svo óvirkt (og ég elska ykkur svo mikið).



Coruscant Nights III: Patterns of Force
Eftir Michael Reaves
Janúar 2009

Þeir gerðu það loksins. Það sem allir biðu eftir. Blönduðu Star Wars saman við pulp-Noir spæjarasögur. Coruscant Nights!
Ekki bara eru þetta (svo ég viti) fyrstu bækurnar af slíkum toga, heldur fá þær þann heiður að vera þær fyrstu so far í Star Wars tímaröðinni sem gerast eftir Episode III.
Seinasti hluti þessarar trilógíu um Order 66 eftirlifandan Jax Pavan.

Cover

Fate of the Jedi I-IX
Eftir: Aaron Allston, Christie Golden, & Troy Denning
Mars 2009 - Apríl 2011

Næsti kafli í Star Wars canon-inu.
Níu bóka sería sem gerist eftir atburði Legacy of the Force seríunnar.
Nuff said.

Bók #1: Outcast Cover + Info

Blood Oath
Eftir Elaine Cunningham
Apríl 2009

Bókin sem brúar bilið milli Legacy of the Force og Fate of the Jedi.
Einnig nuff said.

Cover

Imperial Commando: 501st
Eftir Karen Traviss
September 2009

Beint framhald af Republic Commando seríunni vinsælu, fyrstu bókunum sem fjalla um Klónanna sem aðalpersónurnar. Núna hefur Keisaraveldið tekið yfir og hlutirnir væntanlega breyst. Awyea.

Deathtroopers
Eftir Joe Schreiber
Nóvember 2009

Oh, fuck yeah.
Star Wars hryllingssaga. HRYLLINGS. Skoðið coverið og segið mér að þið girnist þetta ekki!
Gerist rétt fyrir Episode IV og… “It's going to be very scary…”
Eins gott að þetta faili ekki.

Cover

Þriðja Darth Bane bókin
Eftir Drew Karpyshyn
Desember 2009

Næsta bók í seríunni um Darth Bane, höfund “nútíma Sithsins” sem gerist um 1000 árum fyrir upprunalegu trilógíuna.
Hinar tvær voru skrambi vinsælar svo það hlaut að koma að þessu.

Crosscurrent
Eftir Paul Kemp
Janúar 2010

Bókin sem gerist bæði aftast (so far) í tímaröð bókanna og fremst. WTF? Ég skil það ekki heldur, en það er þess virði að fylgjast með, rite?… rite?

Boba Fett bók
Eftir Karen Traviss
Mars 2011

Solo bók með rúmlega sjötugum Boba Fett sem gerist eftir Legacy of the Force? Já, takk.
Fyrir ykkur sem eruð ekki inni í EU-inu: Já, Boba Fett er ekki dauður. (Sem er bara nokk kúl miðað við hvað dauðdagi hans í VI var lame.)



Maan. Að lesa sér til um allar þessar væntanlegu bækur fær mig virkilega til að langa að fara að lesa Star Wars bækur. Ég á tvær en hef klárað hvoruga af einhverri ástæðu. (Kenni Kapítalismanum um.)