Sá að það var ekki búið að setja inn grein um þessa mynd.

Sci-Fi Channel hefur gefið grænt ljós á næstu Battlestar Galactica sjónvarpsmynd. Upptökur eru hafnar og er það Edward James Olmos sem leikstýrir myndinni meðan Jane Espenson sem skrifar handritið og samkvæmt IMDB.com er sagt að Tricia Helfer (Numer Six), Grace Park (Boomer/Athena), Dean Stockwell (Cavil), Edward James Olmos (Adama), Aaron Douglas (Chief Tyrol), Michael Trucco (Anders), Michael Hogan (Tigh) & Callum Keith Rennie (Leoben) sem munu koma fram í myndinni.

Vonast er til að hún verið frumsýnd á Sci-Fi Channel næsta sumar og mun svo koma út á DVD skömmu síðar, líkt og með Razor.
“Space, the final frontier….”