Heimildarmyndin TrekNation er væntanleg á næsta ári og upp er kominn trailer fyrir hana.

http://www.treknationdoc.com/

Ýmis viðtöl eru tekin við fólk sem eru aðdáðendur þáttanna og líka sem sáu að allt væri hægt ef maður trúði nógu mikið. Meðal þeirra sem talað er við er George Lucas, Seth MacFarland, Nichelle Nichols, Stan LEe. Einnig er vitnað í gömul viðtöl við hinn mikla fugl, Gene Roddenberry.
“Space, the final frontier….”