Góðan dagin,
Ég hef séð einn og einn Star Trek þátt í sjónvarpinu og séð held ég tvær bíómyndir. Ég hef samt aldrei verið neitt að fylgjast með þessu sérstaklega. Mig langar að byrja á byrjuninni og kaupa mér seríur. Ég fór á heimasíðuna www.StarTrek.com og fór að skoða, ég veit samt ekkert hvað ég á að byrja að horfa á. Tengjast seríurnar á einhvern hátt? Mig langar helst að byrja á byrjun sögunnar…..

…Hvað á ég að byrja kaupa?
Kveðja,