hehe…maður verður að sjá þáttinn aftur og staðfesta þetta ;) En ég verð eiginlega að segja að þetta atriði var dálítið ömurlegt, og passar eiginlega ekki við Star Trek, að mínu mati. Um tíma voru myndatökurnar eins og í eitthverji ömurlegri klámmynd. Síðan er það nú spurning hvort það þurfi að bera eitthvað vel glansandi klám krem á áhafnarmeðlimina, er virkilega ekki hægt að fara í sturtu sem er með þessum blessuðu efnum í til að losa þetta af? Ekki misskilja mig, mig fannst þátturinn fínn og ég er hlynntur rómantískum atriðum í Star Trek en ég bara innilega vona að B&B séu ekki að fara að gera eitthvað til að ná í áhorf hjá eitthverjum greddu unglingum sem segja: “Ég horfi bara á Trek'd mar til að sjá þarna Úlkana gelluna”. En annars fínn þáttur ;)
kveðja
Krosshol